13 February 2013

10 herbergi – með berum perum!


10

Herbergi í húsinu þar sem farnar eru einfaldar leiðir í ljósahönnun og ljósavali – einfaldlega perustæði og ekkert meira. Nú orðið má fá flott perustæði í öllum litum sem og gæðaperur í stærðum. Þetta er nokkuð góð leið í lýsingu í opnu rými því perustæðin eru nánast ósýnileg og þá ber rýmið það betur að hafa stóra ljósakrónu annars staðar án þess að ljósin taki mikið hvort af öðru. Perustæðin gegna líka hlutverki lampa og þetta er verulega þess virði að hafa í huga.

–Sjá fleiri myndir með því að smella á lesa nánar hnappinn–

1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8 / 9 / 10 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...