20 February 2013

10 herbergi – húsgögn úr pallettum


10

Herbergi þar sem húsgögn eru gerð úr pallettum. Ungur frændi í fjölskyldunni er að flytja að heiman! Hann langar til að gera sér borð og jafnvel fleira úr pallettum og þess vegna datt mér í hug að setja saman þennan póst. Það er ótrúlega margt hægt að gera úr pallettum eins og myndirnar sýna. 


–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6-7 / 8 / 9 / 10 / 11 / 12 / 13

1 comment:

  1. Dásamlegt allt saman, það er bara svo mikill sjarmi yfir pallettu húsgögnum.

    kv Stína

    ReplyDelete

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...