06 February 2013

10 eldhús – vegglýsing


10

Eldhús með öðruvísi vegglýsingu. Hér er ekki um að ræða hefðbundna lýsingu í eldhús heldur aðra leið sem sést hefur í auknum mæli undanfarið og mætti meira sjást hér á landi. Það er að setja upp flott veggljós sem sum hver teygja anga sína og gjarnan er hægt að stilla af. Ljós eins og þessi á myndunum gera öll eldhús enn áhugaverðari og skreyta ómælt. 

–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–1 / 2 / 3 / 4 / 5-6 / 7 / 8-10

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...