28 January 2013

tíska: að vera hlýtt


Það er búið að vera ótrúlega kalt í löndunum í kringum okkur en við höfum sloppið nokkuð vel við kuldann. Lendum frekar í roki og úrkomu þannig að við verðum veðurbarin og ekki það skemmtilegasta að reyna að hafa sig þokkalega til! En þar sem er kalt og stillt er það aðeins betra. Eins og myndirnar sýna. Nokkar flottar útfærslur á þykkri utanyfirflík eða kápu sem má hafa í huga en ég sé ekki skótauið ganga alveg í bráð eins og á myndinni að ofan.

 Myndir: 1 / 2 / 3a / 3b / 3c45 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...