30 January 2013

tíska: rúllukraginn


Þegar ég sá þessa mynd þá bræddi hún mig smá. Ég nefnilega elska rúllukraga og hef alltaf gert. Gat varla verið í öðru en upp í háls þegar ég var barn. Rúllukragapeysur eru sönn klassík og alltaf gjaldgengar. Þess vegna set ég inn nokkrar til að minna okkur á þær.Myndir: 1 / 2-3

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...