18 January 2013

tíska: gráa joggingpeysan!


Þegar gráa joggingpeysan kom fram á sínum tíma hefðu ekki margir getað ímyndað sér að hún yrði tískufyrirbrigði sem yrði notuð við annað en samlitar gráar joggingbuxur. Þess vegna hafa margir orðið hissa að sjá slíkar peysur framleiddar af hátískuhúsunum og notaðar við fínni föt og alveg spari! En eins og tískan er í dag er allt leyfilegt og hvatt til frjálsræðis sem ég er mjög hrifin af. Það eru ekki stífar, hreinar og beinar línur til að fara eftir, sem er ofsalega jákvætt. En hér sýni ég ykkur gráu bómullarpeysuna notaða á ýmsa vegu. Myndirnar að ofan sýna sparilegu hliðina en að neðan meira hversdags. Mjög þægilegt og kósý og takið eftir hvað er auðvelt að gera svona einfalda peysu verulega flotta og öðruvísi. Myndir: Sjá lesa nánar


Collage 1
Stakar peysur af net a porter

Collage 2
Stakar peysur frá Top Shop

Aðrar myndir:
Sincerely, Jules
 Cez á Pinterest
Fashionologie
Lolobu
Musings in femininity
The blonde salad
Camp
Modern Hepburn

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...