07 January 2013

tine k home – glænýtt


Ég veit um marga aðdáendur hinnar dönsku Tinu K hér á landi og alls þess sem hún gerir fyrir heimilið. Nú rétt í þessu voru að detta inn á heimasíðuna hjá henni myndir af vor og sumarlínu hennar fyrir árið 2013 sem mér finnst gaman að birta hér. Mjög fallegt, skemmtileg stemmning og hlutir sem eru svolítið héðan og þaðan og ganga saman. Alls ekkert of sumarlegt sem maður er ekki í stuði til að skoða í augnablikinu, heldur þvert á móti. Bara gaman að njóta og verða fyrir innblæstri.

Myndir: Tine K Home

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...