21 January 2013

stemmning frá ikea


Það er liðið töluvert síðan ég setti inn myndir frá Ikea Livet Hemma. Hér eru þrjár fallegar. Það sem ég er svo hrifin af við að birta myndir sem þessar er að mér finnst að allir geti samsamað sig þeim. Það þekkja allir Ikea og sennilega eiga flestir eitthvað frá Ikea. Hugmyndirnar sem þeir setja fram eru svo raunverulegar og þess vegna er gaman að birta þær. Mér finnst svo frábært að setja inn myndir sem ég veit að fólk getur notað og nýtt sér heima. 2 comments:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...