31 January 2013

...og úr verður heimili


Það er einhver heild sem myndast í samhengi þessara mynda og maður mætti ætla að úr yrði nokkuð áhugavert heimili sem gaman væri að koma inn á. Náttúlegt hráefni og litaval í bland við svart og vel valda hluti með tilgang. Gæti verið gaman að mynda þarna inni ... ef þetta væri nú raunin!

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...