10 January 2013

...og úr verður heimili


Ef ég tek eitt af mínum uppáhalds eldhúsum allra tíma, þetta hér að ofan, og hugsa mér það sem útgangspunkt í að setja saman myndir sem gætu komið út sem heildstætt heimili, þá er þetta útkoman. Það er að vísu hægt að fara nokkrar leiðir með þetta eldhús og velja sér útgangspunkta en þetta getur að mínu mati verið einn þeirra. Einfalt, hrátt og nokkuð frjálslegt með vel völdum hlutum sem spila saman. 


Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...