14 January 2013

mix á mánudegi – orð dagsins!


Mánudagur – vona að vikan verði ykkur góð. Hún ætti að minnsta kosti að verða það ef þið fylgið þessum gæðaorðum sem ég hef sett inn til að veita ykkur innblástur á þessum morgni! Grafík og tilvitnanir flæða um netið og þá sérstaklega á Pinterest. Þegar ég opnaði tölvuna núna áðan urðu þessi á vegi mínum á um það bil 12 sekúndum. Ákvað að sýna ykkur þau og láta ykkur velja ykkar uppáhald til að að vísa ykkur veginn þessa vikuna. Pikkið út eitthvað ... eða allt og hafið það í huga. 


Myndir: Pinterest

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...