28 January 2013

mánudagsmix – eitthvað öðruvísi


Ég var hálf tóm þegar ég settist og ætlaði að setja saman þennan mánudagspóst. Alls ekki viss hvað þar ætti að vera og eiginlega bara opin fyrir öllu. Hvað skyldi ná mér þennan morguninn? Þá kíkti ég á síðu á Tumblr sem mér finnst skemmtileg, hefur lengi legið í dvala en mér til ánægju farið að setja inn á aftur. Þar gripu mig strax þessar öðruvísi hugmyndir:

BÓKASAFN VIÐ BAÐKARIÐ / NÚTÍMA LEGUBEKKUR Í ELDHÚSI
STRIMLAGARDÍNUR SKIPTA RÝMI / ÓTAL PERUSTÆÐI MYNDA LOFTLÝSINGU
ÓTRÚLEGT GISTIRÝMI / ÖÐRUVÍSI ELDHÚS, PLÖNTUR OG STIGI

Ætli vikan verði eitthvað svipuð?

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...