26 January 2013

laugardagsheimsókn: brooklyn


 Ótrúlega falleg heimsókn á laugardegi. Á heimili hjóna í Brooklyn New York en varla hægt að ímynda sér annað en þetta sé setur úti í sveit. Smá ævintýrabragur en samt svo margar flottar hugmyndir, sérstaklega hvað varðar liti, sambland og uppröðun á húsgögnum. Rýnið í myndirnar og takið eftir þessu, skora á ykkur! Innlit úr nýjasta hefti ameríska Vogue og þar getið þið lesið meira.


–Sjáið fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–
                                                                                                                         

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...