11 January 2013

kofi í massachusetts


Ég á mér nokkrar vefsíður sem eru í algjöru uppáhaldi og franska síðan Planete-Deco er ein þeirra. Hér er innlit sem ég sá þar og mátti til með að setja inn svona rétt á milli þess sem verið er að vinna í síðunni okkar. Ljóst og létt eins og sagt er gjarnan, en mjög fallegt og fullt af hugmyndum fyrir sumarhúsa- og kofaeigendur. Vona að þið hafið það gott! 


Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...