30 January 2013

hönnun: string system


Ákvað að taka saman nokkrar flottar myndir frá sænska fyrirtækinu String sem hefur framleitt snilldar hillukerfi í rúmlega hálfa öld. Þeir eru nú margir sem muna eftir þessum hillum frá árum áður en undanfarin misseri hafa þær algjörlega öðlast nýtt líf og verið sýnt fram á fádæma góða hönnun þeirra. Það var árið 1949 sem hillurnar komu á markað og óþrjótandi möguleikar í uppröðun og samsetningum virðast ná til fólks. Það er einnig vandað til verka þegar kemur að myndatökum og hér eru nokkrar mjög fínar myndir af String System, String Plex og String Pocket. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...