17 January 2013

hönnun: marimekko í fluginu

 

Finnska flugfélagið Finnair og hið heimsþekkta finnska hönnunarhús Marimekko eiga í samstarfi. Nú þegar hafa tvær af vélum félagsins verið skreyttar eins og þessi að ofan og samstarf er um notkun á textílvöru og borðbúnaði á „buisness class" hluta vélarinnar. Þeir sem ferðast á almennu farrými þurfa þó ekki að örvænta því pappadiskar og glös með sama munstri verða notuð þar! Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...