19 January 2013

helgarheimsókn: bjálkakofi í danmörku


Fallegt bjákahús í Hornbæk í Danmörku. Svart að utan, hvítt að innan sem er góð hugmynd fyrir eigendur slíkra húsa. Sömuleiðis fyrir þá sem jafnvel velta því fyrir sér að koma sér upp bálkahúsi. Bjálkahús hafa marga skemmtilega möguleika sem hafa kannski ekki verið fullnýttir. Mér finnst þetta hús sýna þá fullkomlega. 


 Myndir: Bo Bedre / Glotti Press
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...