08 January 2013

heimsókn – svíþjóð


Ákvað að setja inn annað innlit fyrir ykkur dag. Þetta er algjörlega ólíkt því sem er hér á undan. Lítil íbúð í Svíþjóð sem stílistinn Linda Åhman á og býr í. Hvítt, svart og grátt þar sem gamalt og nýtt mætist. Mér finnst eldhúsið sérlega flott hjá henni, verklegt og búlegt. En annars mjög heimilislegt. 

Myndir: Sköna hemNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...