29 January 2013

heimsókn – kalifornía


Heimili Söruh Anderson antíkmiðlara og fjölskyldu hennar í Sonoma í Kaliforníu. Hana hafði lengi dreymt um þetta hús sem hún loksins fékk og hefur gert það glæsilega upp. Húsið er innréttað í ljósum litum og prýtt gömlum hlutum með sögu. Ég er sérlega hrifin af baðherberginu hjá Söruh og hún á mörg falleg húsgögn. 
Myndir af Planete Deco í gegnum Country Living. Ljósmyndari Alec Hemer. 

–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...