15 January 2013

heimsókn – amsterdam


Kíkjum inn á heimili í Amsterdam þar sem allir hlutir eru vel valdir til að passa inn í umgjörðina. Einfalt og nokkuð hrátt umhverfi í bland við fínni áferð. Steypa og mýkt, flot á gólfum og stórir gluggar hleypa náttúrulegri birtunni inn. Einstaka litir hér og þar sem skera sig úr og fá mikið vægi. 

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...