25 January 2013

hárið fyrir helgina


Ég veit að það eru margir að fara eitthvað út um helgina og sennilega flestir á þorrablót. Við konur spáum mikið í hverju við skulum fara á mannamót og veltum hárinu fyrir okkur líka. Hér eru nokkrar fallegar hárgreiðslur fyrir þær með sítt hár. Endilega prófið eða fáið einhvern til að hjálpa ykkur. Þið getið treyst því að þetta verður flott!Myndir sem ég hef safnað héðan og þaðan og get því miður ekki munað hvaðan koma.


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...