04 January 2013

bindum með belti


Belti er fylgihlutur sem stundum er veruleg þörf á. Belti er því ekki bara upp á punt en getur samt svo sannarlega verið það eins og myndirnar sýna. Oft er flott að sleppa belti á buxum og þá er það hluti af heildarútliti sem sóst er eftir. Svo á hinn bóginn er það jafn stór hluti af dressinu. Það má fara ýmsar leiðir við að binda beltið, hafa sylgjuna staðsetta til hliðar eins og sést hér að neðan, binda á það hnút eins og líka má sjá, en þá þarf beltið að vera svolítið langt. Það getur hins vegar verið mjög fallegt og þá sérstaklega við pils og kjóla, yfir peysur og stærri flíkur. 
Myndir: 1 / 2 / 3 / 4 / 5, 9 / 6 / 7 / 8 / 10 / 11 / 12 / 13 / 14 / 15

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...