19 December 2012

útsaumur


Minnum á jólablað Home and Delicious
– ein góð hugmynd –

Hvernig væri að setjast niður við sauma? Finna pappír inni í skáp, lítinn efnisbút og þráð eða band. Klippa út einföld form, sniðugt að teikna á efnið eftir piparkökuformum, og sauma á kortið með grófum sporum. Þetta er ekki bara jólakort heldur jólaskraut sem er gaman er að hengja upp og skreyta með.No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...