22 December 2012

tökum til á töflunni


Eruð þið búin að taka til á töflunni?
Í Home and Delicious er hugmynd að því hvernig má raða jólalega
 upp á hugmyndatöflunni (inspiration board) og koma með smá tilbreytingu þar inn. Ekkert mál að raða upp í jólatré eða hjarta. Kemur skemmtilega út. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...