18 December 2012

skoðum nýtt home and delicious


Ég minni ykkur bara á að nýtt Home and Delicious kom út í gær. Þar settum við saman blað sem á að koma okkur í skemmtilegt jólaskap, veita okkur innblástur og bara vera gaman að skoða. Kíkið aftur og aftur, takið myndir af uppskriftunum og geymið, sömuleiðis hugmyndum fyrir heimilið og hafið á tölvuskjáunum. Þá munið þið eftir því hvar uppskriftin var sem þið ætluðuð að prófa eða hvar myndin er sem ykkur langar að reyna að gera eitthvað svipað heima. Þetta er ráð dagsins! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...