31 December 2012

rautt, bjart og jákvætt á nýju ári


Ef þið eruð ekki alveg klárar hverju þið eigið að klæðast í kvöld, þá datt mér í hug að stinga upp á því við ykkur að fara í eitthvað rautt. Er einhver litur meira viðeigandi svona á gamlárskvöldi? Buxur, kjólar, skyrtur, skór eða bara að setja á sig rautt naglalakk. Eitthvað smá jákvætt, bjart og gefandi við þennan rauða lit þessa stundina. Endilega fáið innblástur af því að skoða þessar myndir. Ég verð mjög ánægð með það. 

2 comments:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...