17 December 2012

NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT


Desemberblað Home & Delicious er komið út. 
Sett saman til þess að njóta tímans fram að jólum, um jólin og bara alltaf. 
Fullt af hugmyndum fyrir heimilið sem og dásamlegum mat og sætindum.
Hugmyndum sem lifa og mat sem alltaf er gott að grípa í.
Njótið vel ... og við yrðum rosalega þakklát ef þið deilið blaðinu, 
sendið það áfram og út um allt!
Bestu kveðjur til ykkar allra, Halla Bára og GunniNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...