14 December 2012

nýtt home and delicious á allra næstu dögum


Við gleymdum alveg að láta ykkur vita af því að nýtt Home and Delicious er væntanlegt á allra næstu dögum, um eða upp úr helgi. Þetta er jólablað og stemmning, til að njóta fyrir jólin, um jólin eða bara eftir jólin. Fullt af góðgæti sem gaman er að prófa að baka og elda og gott lesefni fyrir þig sem og til að senda á vini og ættingja heima og í útlöndum! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...