29 December 2012

milli jóla og nýárs II


Stofan hjá Thelmu B. Friðriksdóttur innanhússarkitekt er mjög jólaleg. Við birtum hana í jólablaðinu okkar og ég sýni ykkur hana hér aftur til að njóta sem og ef þið eruð eitthvað að taka til og forfæra fyrir gamlárskvöld. Það sem einkennir stofuna heima hjá henni þegar kemur að jólaskrauti, er að hún safnar miklu dóti á fáa staði í stað þess að dreifa einum og einum hlut um allt.
 No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...