13 December 2012

jólagreinar


Ég fer aldrei ofan af því hvað berar greinar geta verið fallegar og margt hægt að gera við þær og með  þeim. Hér sjáum við dæmi. Settar í stórar flöskur eða vasa, þær geta staðið á borði eða gólfi og da da da ... skreyttar yndislega með fallegu jóladóti. Þannig verða þær mjög áberandi skraut í rými og skemmtilega öðruvísi innan um hefðbundnara jólaskraut.


Myndir: Planete-Deco

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...