24 December 2012

gleðileg jól


Það styttist í blessuð jólin, börnin mjög spennt, erfitt að bíða, alls staðar sama sagan. Þessar myndir voru teknar fyrir klukkutíma á Akureyri þar sem smá jólasnjór hefur fallið í allan dag og veðrið verið dásamlegt. Það er búið að fara tvisvar sinnum út að renna í dag og drífa sig í jólabaðið. Núna er jóladagatalið á. 

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það gott og gaman þessa daga. 
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...