14 December 2012

friður og ró í noregi


Ég fann þessar fallegu myndir inn á kanadísku síðunni Nordic Design, hjá henni Catherine. Þær eru frá norskri stelpu, Cathrine Aarsland, sem er sjálf með blogg og tekur myndir. Friður, ró og einfaldleiki. 
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...