18 December 2012

frítt veggfóður h&d – ipad og iphone


Eins og venjan er þá gerir vinkona okkar hún Helga Guðný falleg veggfóður í blaðið. Þau má síðan nota til að skreyta símann, iphone og ipad. Kemur ótrúlega fallega út og einfalt að framkvæma. Endilega prófið en myndirnar hér á síðunni virka fyrir ipad. Sjá leiðbeiningar að neðan. 
Inni á bloggsíðunni hennar Helgu Guðnýjar, Soup Design, má svo finna myndir sem passa í iphone. Sjá hér.

 – Leiðbeiningar –

1. Decide which wallpaper you would like to save to your iPad. Touch and hold the image until the "save image" menu pops up. Save it. 

2. On your iPad home screen find the "settings" icon and tap it. Navigate to "Brightness & Wallpaper" there you will find your saved image under "Saved Photos".

3. Tap on it and it will bring up a preview of the photo and three options. "Set Home Screen" is your main wallpaper setting.

4. Enjoy.

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...