23 December 2012

ertu að skreyta jólatréð?


Ef einhverjir eru í vandræðum núna með að skreyta jólatréð, vilja fara aðrar leiðir en vita ekki hverjar!
Kannski smá erfitt að koma þessu við hér að ofan, en má reyna.
Skreyta með ljósmyndum í stað einhvers annars.
Nota tvö tré í stað eins.
Allt mjög flott og trúið mér ...öðruvísi. 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...