20 December 2012

einfaldir merkimiðar – góð hugmynd


Góð hugmynd að merkimiðum á jólapakkana. Getur ekki verið mikið einfaldara og verður ekki mikið fallegra. Piparkökuform eru til margra hluta nytsamleg. Líka flott að setja í þetta mjótt band og líma á vegg eða hurð. Skemmtilega gert hjá Cathrine á Trettien (31).Myndir: Trettien

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...