03 September 2012

pappír til skrauts


Við erum öll hvött til að setja pappír í endurvinnslutunnur. En hvernig væri að láta ímyndunaraflið og sköpunarkraftinn ráða, hirða eitthvað af þessum pappír sem við annars ætlum að henda og gera eitthvað álíka sniðugt og öðruvísi úr honum eins og sýnt er á þessum myndum. 


Myndir: Sam MCAdam / Stílisti: Lara Hutton 

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...