17 September 2012

mix á mánudagsmorgni


Ég sótti innblástur í þennan mánudaginn með því að hafa það mitt fyrsta verk að opna Pinterest. Fara eina yfirferð yfir myndir sem hafa dottið inn í nótt og snemma í morgun. Þessar náðu alveg að fanga mig og vera þess virði að setja inn og horfa á

Annars mæli ég með Pinterest fyrir þá sem hafa gaman af því að skoða flottar myndir. Hér er staðurinn til að að safna öllu því saman sem vekur áhuga, hvort sem um er að ræða heimili og hönnun, mat, föt ... eiginlega bara allt. Þín Pinterest-síða verður þinn eiginn heimur sem hægt er að lesa úr hvað þér þykir skemmtilegt

 Myndir: Sjá á Pinterest-síðu Home and Delicious


Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...