03 September 2012

mix á mánudagsmorgni...


Hvað fangar athyglina á mánudagsmorgnum 
og er góð leið inn í vikuna? 

Nýtt brauð með smjöri er klassík sem aldrei bregst ... og teið ekki heldur

Þá er dagurinn kominn af stað...

 Það borgar sig að kveikja á kerti á vinnuborðinu sínu...

 Líklega þarf að fara út í stígvélum...

 Erikurnar gera mikið þegar kominn er september...

Færum náttúruna innan dyra með haustinu...

 Við getum einnig gert það með veggfóðri...

 Ljúft að taka inn liti heima á þennan hátt...

 Gerumst safnarar og höfum dótið okkar til sýnis fyrir okkur sjálf...

Kósý horn í litlu eða opnu rými má búa sér til á ýmsa vegu á mánudögum...



Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...