26 September 2012

heimilislegt á heitari slóðum


Ákvað að skella inn þessum myndum, hef haft þær á skjáborðinu mínu og var að taka þar til! Þriðja heimsóknin til Spánar, að vísu tilviljun, en skemmtilegt heimili og vel þess virði að birta. Þetta opna rými er fallega innréttað og verulega heimilislegt. 

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...