14 September 2012

Fjallabak

 Mynd: Gunnar Sverrisson

Nú styttist óðum í að tölublað númer tvö af Home and Delicious komi út. Mig langar að birta hérna eina mynd sem verður í svart-hvítum ljósmyndaþætti í því blaði. Myndin er tekin í sumar norður af Fjallabaki. Myndin er tekin á Ilford filmu, 100 ISO.
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...