13 September 2012

10 svefnherbergi – nýtum plássið


10 svefnherbergi þar sem plássið er nýtt til fullnustu eða á áhugaverðan hátt. Flestir búa ekki við þann lúxus að vita ekki hvað þeir eigi að gera við plássið. Yfirleitt er það algjörlega öfugt. Myndirnar eru af herbergjum þar sem ónýtt pláss, pláss sem annars færi til spillis, er nýtt upp í topp:

– skápar settir upp í loft við höfuðgafl á rúmi
– lofthæð nýtt alla leið
– falskur veggur gerður sem rúmgafl og plássið nýtt inni í honum
– bókahillur upp í loft við höfuðgafl
– falskur veggur í vinkil til að skipta niður rými
– bókaskápur sem yfirleitt væri ekki í svefnherbergi settur þangað til að nýta plássið
– pláss fyrir ofan hurð nýtt undir skóhillur
– rúm frístandandi því veggur nýttur í fatahengi
Myndir: French By Design / Sköna Hem / IKEA og aðrir óþekktir
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...