12 August 2012

lærum á liti og mynstur – meira frá Ástralíu


Ég setti fyrir nokkru síðan inn póst um verk og heimili ástralsks innanhússhönnuðar sem heitir Anna Spiro. Hún vinnur mikið með liti og mynstur, gerir það mjög vel og á áhugaverðan hátt. Held að margir geti lært notkun á mynstri og litum og fengið skemmtilegar hugmyndir með því að skoða þær myndir vel sem og þessar hér. Núna birti ég myndir af sumarhúsi Önnu Spiro sem er í Stadbroke Island í Queensland í Ástralíu. Fallegt og um að gera að fá innblástur.Myndir Jared Fowler / Stílisti Shannon Fricke
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...