14 August 2012

heimaskrifstofa og skapandi umhverfi


Ég póstaði um barnaherbergi fyrir nokkrum dögum eftir að hafa farið í gegnum myndabankann minn. Það sama geri ég núna. Ég var að skoða myndir sem ég hef safnað að mér af heimaskrifstofum og birti nokkrar af þeim hérna. Fyrir þá sem vinna heima er það yfirleitt sannkallaður draumur og hvað þá að hafa góða aðstöðu til að vinna við. Myndirnar sem ég set inn valdi ég vegna þess að:
–þær eru af skrifstofum sem sýna að mínu mati skapandi umhverfi
–sem auðvelt er að breyta og bæta eftir hentugleika
–um er að ræða mjög blandað umhverfi, frekar hrátt og einfalt
–mikið er gert úr myndaveggjum
–húsgögn og allir aukahlutir eru héðan og þaðan og er pússlað skemmtilega saman
–bækur og blöð fá mikið vægi

 


Myndir: Skona Hem / Taverne Agency / Marie Claire Maison / Elle Decor / Stil Inspiration / Agent Bauer
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...