22 August 2012

gamalt en nýtt frá IKEA


Góð lesning frá IKEA! Nýjar myndir af Livet Hemma sem birtir nýjustu myndirnar frá sænska IKEA. Vel gerðar stemmningsmyndir sem gaman er að skoða. Stóllinn hér að neðan er ein af nýjustu perlunum. Reyndar ekki „nýr" því hann var á forsíðu IKEA bæklingsins árið 1951! Sýnir svo vel hvernig hugsunin er í heimi hönnunar um þessar mundir; að njóta þess gamla og nýja saman. Varðveita góða hönnun. Annars þarf ekki að segja neitt meira um þessar myndir. Myndirnar skýra sig sjálfar og hugmyndirnar sem þær sýna. 

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...