15 August 2012

einfaldur glæsileiki


Fallegt heimili í Melbourne í Ástralíu, innréttað á einfaldan, vandaðan og smekklegan hátt með klassík í bland við nútímalegri stíl. Virkilega vel heppnuð samsetning á innréttingum og húsgögnum, lita- og efnisvali. Einfaldur glæsileiki í bland við stóra og ráðandi hluti. Eitthvað sem margir ættu að geta sótt hugmyndir í. Myndir Sharyn Cairns fyrir Inside Out
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...