08 July 2012

opið rými - frjálslegt umhverfi


Ég má virkilega til með að pósta þessum myndum. Þær eru og hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér frá því ég sá þær fyrst. Um er að ræða loft-íbúð í París sem hönnuð er af manni að nafni Antonio Virga. Bjart, óformlegt, blandað og áhugavert í alla staði. Einföld umgjörð og nokkuð hrá, klassísk hönnun í bland við vel valda muni sem fundnir eru á flóamörkuðum. Myndir af Design Traveller

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...