16 July 2012

mynd dagsins


Þessi mynd er tekin sumarið 2008 á ferð um Möðrudalsöræfi. Lítill sandstormur gerir mikið fyrir myndina að mínu mati. Öræfi landsins heilla.
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...