21 July 2012

H&D á decor8


Holly Becker heldur úti mjög öflugu og skemmtilegu bloggi á síðunni decor8. Hún er amerísk stelpa sem býr í Þýskalandi, hefur bloggað nokkuð lengi og er með gríðarlega vinsæla síðu. Fyrir utan það hefur Holly gefið út bók og er með námskeið á netinu. Við vorum svo heppin að Holly er ein af þeim sem hefur sagt frá Home and Delicious á síðunni sinni. Þess vegna finnst mér gaman að sýna ykkur myndir af síðunni hennar og hvet ykkur til að skoða hana. 
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...