16 July 2012

Finnland og Hamptons


Hér mætast Finnland og Hamptons á austurströnd Bandaríkjanna á áhugaverðan hátt. Um er að ræða uppgerða hlöðu sem finnsk ættaður eigandinn ákvað að gera upp á og leyfa tveimur ólíkum heimum að mætast. Sýnir hvernig tekst til þegar ákveðið er markvisst að skapa blandað umhverfi og unnið með það. Stílbrigði tengjast og mynda óformlega umgjörð sem er vel heppnuð. Myndir frá Nordic Design og áður birt í The New York Times.

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...