22 July 2012

ekki vera hrædd við gult!


Í nokkra daga hef ég ætlað að setja inn póst um gult og hvernig hann getur teygt sig inn á heimilið. Það eru margir hræddir við að nota gulan lit heima hjá sér, líkar jafnvel alls ekki við hann eða telja sig gera það. En gulur getur verið skemmtilegur litur til að nota þótt ekki nema í litlu magni. Á myndunum má sjá ólíka notkun á gulum og hvað hann gerir mikið þar sem hann er notaður. Myndir af Marie Claire Maison.

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...